Vörumynd

KSÍ Saga landsliðs karla

Saga landsliðs karla í knattspyrnu hefur að
geyma mikinn fróðleik. Glæsileg knattspyrnubók í
máli og myndum, sem hefur að geyma 417
landsleiki, alla landsli...

Saga landsliðs karla í knattspyrnu hefur að
geyma mikinn fróðleik. Glæsileg knattspyrnubók í
máli og myndum, sem hefur að geyma 417
landsleiki, alla landsliðsmenn, þjálfara, ásamt
mótherjum. Sagt er frá spennandi og skemmtilegum
augnablikum vinsælustu íþróttagrein Íslands og
heimsins. Fjölmargir þjálfarar og leikmenn rifja
upp ógleymanleg atvik. Landsliðsþjálfararnir
Guðni Kjartansson, Jóhannes Atlason og Logi
Ólafsson leggja mat sitt á bestu leikmenn
Íslands. Rifjaðar eru upp sögulegar ferðir til
Færeyja 1930 og Þýskalands 1936. Sagt er frá
íslenskum dómurum sem hafa verið í sviðsljósinu.
Fjölmargar myndir eru í bókinni sem hafa aldrei
áður birst opinberlega.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt