Vörumynd

Ævintýri og sögur frá Nýja Íslandi

Ævintýri og sögur frá Nýja Íslandi er safn ævintýra og smásagna eftir William Dempsey Valgardson, einn þekktasta núlifandi rithöfund Kanada. Sögurnar fjalla á lifandi hátt um líf afko...

Ævintýri og sögur frá Nýja Íslandi er safn ævintýra og smásagna eftir William Dempsey Valgardson, einn þekktasta núlifandi rithöfund Kanada. Sögurnar fjalla á lifandi hátt um líf afkomenda íslensku innflytjendanna sem settust að við Winnipeg-vatnið á síðustu áratugum 19. aldar. Þetta er fólk sem fer sínar eigin leiðir, er sjálfstætt, sumt dálítið sérsinna og afskaplega skemmtilegt. Sjálfur er William af íslenskum ættum, fæddur í Gimli árið 1939. Böðvar Guðmundsson þýddi.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt