Vörumynd

Skrifa í sandinn

BARNABÓKAVERÐLAUN NORÐURLANDA 2011
Kvöldið er
svartur kuldi. Súni gengur af stað. Horfir út á
hafið. Hugsar um ströndina, að hann ætti að fara
þang...

BARNABÓKAVERÐLAUN NORÐURLANDA 2011
Kvöldið er
svartur kuldi. Súni gengur af stað. Horfir út á
hafið. Hugsar um ströndina, að hann ætti að fara
þangað og skrifa orðin sem þarfnast. Skrifa þau
í sandinn, láta hafið soga þau í sig og skola
þeim upp á hverja einustu strönd í öllum
heiminum.

Í tíu köflum fylgjumst við með fimm
stelpum og fimm strákum á aldrinum 16-20 ára
yfir eina helgi í Þórshöfn, höfuðborg Færeyja.
Ungmennin tíu hafa ekki öll hist áður, en leiðir
þeirra skarast þessa helgi og kaflarnir tíu
tengja saman ást, öfund, vináttu, fjölskyldur,
átraskanir, einelti, misnotkun vímuefna, kynlíf,
samkynheigð og trú.

Verslanir

 • Heimkaup
  Til á lager
  2.990 kr.
  Skoða
 • Penninn
  Til á lager
  3.099 kr.
  Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt