Vörumynd

Yngismeyjar

Ein vinsælasta skáldsaga síðari tíma. Bókin
segir uppvaxtarsögu fjögurra systra Î hinnar
fögru og dygðugu Möggu, strákastelpunnar Jóu,
hinnar blíðlyndu Betu...

Ein vinsælasta skáldsaga síðari tíma. Bókin
segir uppvaxtarsögu fjögurra systra Î hinnar
fögru og dygðugu Möggu, strákastelpunnar Jóu,
hinnar blíðlyndu Betu og ofdekruðu Önnu litlu.
Hamingjusöm tilvera þeirra fer úr skorðum þegar
fjárhagur fjölskyldunnar hrynur. Í sama mund er
faðir systranna kallaður í herinn og nokkru
síðar fer móðir þeirra að hjúkra föðurnum.
Systurnar fjörmiklu þurfa þá að takast á við
lífið upp á eigin spýtur. Einstaklega hugljúf og
skemmtileg saga sem hefur heillað kynslóðir
lesenda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt