Vörumynd

Krákuveisla (Game of Thrones - bók 4)

Lannisterarnir eru við völd og hafa hreiðrað um
sig í Járnhásætinu. En dagar svika og
blóðsúthellinga eru langt frá því liðnir. Í
vændum eru grimmileg átök ...

Lannisterarnir eru við völd og hafa hreiðrað um
sig í Járnhásætinu. En dagar svika og
blóðsúthellinga eru langt frá því liðnir. Í
vændum eru grimmileg átök um völd og áhrif. Nýtt
bindi í hinum magnþrungna sagnabálki, sem
kenndur er við fyrstu bók bálksins, Game of
Thrones, eftir hinum geysivinsælu
sjónvarpsþáttum.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt