Vörumynd

Heklfélagið

Heklfélagið
Höfundur: Tinna Þórudóttir Þorvaldsdóttir
Lýsing: Heklfélagið er bók með nýjum og frumlegum hekluppskriftum sem Tinna Þórudóttir Þorvaldar ritstýrði og er jafnframt höfundur að ...
Heklfélagið
Höfundur: Tinna Þórudóttir Þorvaldsdóttir
Lýsing: Heklfélagið er bók með nýjum og frumlegum hekluppskriftum sem Tinna Þórudóttir Þorvaldar ritstýrði og er jafnframt höfundur að ásamt 14 öðrum hönnuðum. Tinna hefur áður vakið mikla athygli fyrir bækur sínar, Þóru heklbók og Maríu heklbók.
Í Heklfélaginu eru uppskriftir að fjölbreyttum verkefnum eins og flíkum á börn og fullorðna, teppum, leikföngum og dúkum. Í bókinni eru einnig ítarlegar heklleiðbeiningar, gagnlegar upplýsingar um garn og garntegundir og sérstakir kennslukaflar í amigurumi-hekli og kaðlahekli.
Útgefandi: JPV/Forlagið, 191 bls, 2014

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt