Erfðaskrá vélstúlkunnar er fyrsta verk Idu
Linde, einn af fremstu höfundum sinnar
kynslóðar
í sænskum bókmenntum. Bókin kom upprunalega út
hjá sæns...
Erfðaskrá vélstúlkunnar er fyrsta verk Idu
Linde, einn af fremstu höfundum sinnar
kynslóðar
í sænskum bókmenntum. Bókin kom upprunalega út
hjá sænska forlaginu Norstedts árið 2006 en var
áður sviðsett sem mónólógur í Teater Torstensson
í Malmö og hjá Dramalabbet í Stokkhólmi. Verkið
er svíta ljóða um fótbolta, þrifamaníu og
dauðann Î sögumaður er stúlkan sem hóf lífið sem
mótorhjól. Eiríkur Örn Norðdahl þýddi úr sænsku.