Vörumynd

Ástandsskoðun fasteigna fyrir

Rit þetta er nýung á markaðinum og á að tryggja
að vandað sé til skoðunar á fasteignum til að
minnka líkur á því að síðar komi upp
ágreiningur- og eða til d...

Rit þetta er nýung á markaðinum og á að tryggja
að vandað sé til skoðunar á fasteignum til að
minnka líkur á því að síðar komi upp
ágreiningur- og eða til dómsmála við kaup og
sölu fasteigna.Ýtarlegt og mjög þarft
söluyfirlitshandbók til útfyllingar fyrir
fagaðila, fasteignasölu og seljanda á ástandi
fasteigna áður en skrifað er undir kaupsamning.
Ýmis nauðsynleg ráð og ábendingar, hvers ber að
gæta að við kaup og sölu fasteigna. Það er enn
brýnna að ástandsskoða tugi miljóna króna
fasteign en miljón króna bíl.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt