Vörumynd

Ég er - ertu sá sem þú heldur

Bókinni er ætlað að vekja einstaklinginn til
umhugsunar um það hversu dýrmætur, skapandi og
frábær hann sé, nákvæmlega eins og hann er. Það
er einstök og fr...

Bókinni er ætlað að vekja einstaklinginn til
umhugsunar um það hversu dýrmætur, skapandi og
frábær hann sé, nákvæmlega eins og hann er. Það
er einstök og friðsæl tilfinning að upplifa það
frelsi sem fæst með því að slíta sig frá
takmörkum hugans, svífa upp á vit nýrra
uppgötvana um sjálfan sig.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt