Vörumynd

Að móta land í 20 ár

20 ára afmælisrit Landmótunar ³AÐ MÓT LAND Í 20
ÁRÊ.
Starfsfólk stofunnar vill marka þessi
tímamót með því að taka saman brot úr sögu
fyrirtækisin...

20 ára afmælisrit Landmótunar ³AÐ MÓT LAND Í 20
ÁRÊ.
Starfsfólk stofunnar vill marka þessi
tímamót með því að taka saman brot úr sögu
fyrirtækisins og miðla þekkingu og reynslu sem
skapast hefur á þessum tveimur áratugum, sjálfum
okkur og öðrum til gagns og skemmtunar.
Bókin
skiptist í 6. kafla. Í þeim fyrsta eru
hugleiðingar starfsmanna Landmótunar um skipulag
og landslag. Því næst eru tveir kaflar þar sem
nokkur verk Landmótunar eru kynnt, annars vegar
í skipulagi og hinsvegar í hönnun og mótun
lands. Að lokum eru kynnt verkefni sem Landmótun
hefur unnið að undangenginni samkeppni.

Verkefni Landmótunar eru af ólíkum toga. Í
bókinni er m.a. sagt frá svæðisskipulagi
Miðhálendisins, hönnun á vinsælum
útivistarsvæðum og endurbótum á leikskólalóðum
og götum í Reykjavík. Umfangsmestu verkefnin eru
ekki mikilvægari en þau sem smærri eru í sniðum,
öllu þarf að sinna af sömu alúð og í öllum
verkefnum þarf að finna leið sem er báðum til
hagsbóta, umhverfinu og fólkinu sem lifir í því.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt