Vörumynd

Mountain Rides on Icelandic Horses

Ljósmyndir í þessari bók sýnir ástríðu hestamanna í ferðum undanfarin ár uppá hálendi Íslands. Lárus Karl Ingason ljósmyndari hefur verið í för með þeim frá árinu 2011 til að safna saman í bók þeim ólíku aðstæðum sem bíða hesta og knapa í hálendi landsins.

Lárus Karl hefur starfað sem ljósmyndari í 30 ár og unnið bæði sem auglýsingaljósmyndari og þjónað ýmsum stofnun...

Ljósmyndir í þessari bók sýnir ástríðu hestamanna í ferðum undanfarin ár uppá hálendi Íslands. Lárus Karl Ingason ljósmyndari hefur verið í för með þeim frá árinu 2011 til að safna saman í bók þeim ólíku aðstæðum sem bíða hesta og knapa í hálendi landsins.

Lárus Karl hefur starfað sem ljósmyndari í 30 ár og unnið bæði sem auglýsingaljósmyndari og þjónað ýmsum stofnunum og ráðuneytum.
Á undafgörnum árum hefur hann myndskreytt margar bækur sem tengjast náttúru Ísland
flestar á sviði Fluguveiða en síðustu bækur hans voru bækurnar Timless Nature sem kom út árið 2014 og í ár mynskreytti hann matreiðslubókinna Taste of Iceland.

Verslaðu hér

  • Penninn
    Penninn Eymundsson 540 2000 Fleiri en ein verslun
  • Penninn
    Penninn Eymundsson 540 2000 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt