Vörumynd

Enginn venjulegur lesandi

Þegar litlu Corgi-hundar Englandsdrottningar
villast í bókabílinn nærri Buckingham-höll
finnst drottningunni skylt að taka bók að láni.
Skylduræknin rekur h...

Þegar litlu Corgi-hundar Englandsdrottningar
villast í bókabílinn nærri Buckingham-höll
finnst drottningunni skylt að taka bók að láni.
Skylduræknin rekur hana svo til að lesa bókina Î
og áður en hún veit af er hún orðin
ástríðufullur lestrarhestur. Bóklestur hennar
vekur óhug og gremju við hirðina Î og leiðir
brátt til óvæntra og skemmtilegra
atvika.
Bráðfyndin skáldsaga eftir einn af
virtustu höfundum Breta.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

 • Heimkaup
  Til á lager
  3.690 kr.
  Skoða
 • Penninn
  3.699 kr.
  Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt