Vörumynd

EM | Euro 2016 ljósmyndabók

Euro 2016

Þessi ljósmyndabók er virðingarvottur við
magnaða frammistöðu íslenska karlalandsliðsins í
knattspyrnu á EM 2016. Myndóður til liðsins og
stuðningsmanna þes...

Þessi ljósmyndabók er virðingarvottur við
magnaða frammistöðu íslenska karlalandsliðsins í
knattspyrnu á EM 2016. Myndóður til liðsins og
stuðningsmanna þess; minningargripur um einstakt
íþróttaafrek. Fleiri orða er ekki þörf, enda
segja myndir meira en þúsund orð.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt