Vörumynd

Inn í myrkrið

Vorið 2011 er á yfirborðinu fallegt og friðsælt
í lífi Óskars. En það er óhugur í honum. Brátt
mun
vaxandi ókyrrð í sálarlífi hans finna sér
farveg...

Vorið 2011 er á yfirborðinu fallegt og friðsælt
í lífi Óskars. En það er óhugur í honum. Brátt
mun
vaxandi ókyrrð í sálarlífi hans finna sér
farveg í afdrifaríkum ákvörðunum. Óuppgerð mál
úr fortíðinni leita upp á yfirborðið og smám
saman dregst þessi 48 ára gamli maður inn í
félagsskap og áform sem ógna tilveru hans. Þegar
sumarið er á enda stendur Óskar frammi fyrir
afleiðingum gerða sinna og framundan er
örlagaríkt uppgjör.

Ágúst Borgþór hefur árum
saman getið sér gott orð fyrir smásögur sínar og
margvísleg önnur skrif. Undanfarið hefur hann
starfað sem blaðamaður á dv.is og skrifað
fjölbreyttar fréttir um margvísleg brennandi
málefni.

Verslanir

 • Heimkaup
  Til á lager
  3.390 kr.
  2.418 kr.
  Skoða
 • Penninn
  3.499 kr.
  Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt