Vörumynd

Járnblóð kilja

Þessi sms-skilaboð eru síðasta lífsmarkið sem
komið hefur frá Birgittu, systur Anniku
Bengtzon. Annika þarf að finna hana og sú leit
knýr hana til að horfas...

Þessi sms-skilaboð eru síðasta lífsmarkið sem
komið hefur frá Birgittu, systur Anniku
Bengtzon. Annika þarf að finna hana og sú leit
knýr hana til að horfast í augu við erfiða
reynslu úr eigin fortíð. Framtíðin er líka óviss
því að Kvöldblaðið stendur á krossgötum. En
meðan á öllu þessu gengur flytur Annika fréttir
af óútkljáðu dómsmáli vegna óhugnanlegra morða
og einhvers staðar er á sveimi sálsjúkur
morðingi sem hugsar henni þegjandi
þörfina.

Bækur Lizu Marklund um blaðakonuna
Anniku Bengtzon hafa komið út á yfir 30
tungumálum og notið gríðarlegra vinsælda.
Járnblóð er seinasta sagan í þessum bókaflokki.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt