Ill álög hafa verið lögð á vættameistarann í
konungsríkinu Gvildor og grimmilegir óvættir eru
að leggja ríkið í rúst. Tom heitir því að létta
þessum illu ál...
Ill álög hafa verið lögð á vættameistarann í
konungsríkinu Gvildor og grimmilegir óvættir eru
að leggja ríkið í rúst. Tom heitir því að létta
þessum illu álögum, en þegar hinn hryllilegi
Krabbi ræðst á bát hans mætti ætla að för hans
væri lokið ´