Vörumynd

Lesum lipurt 8 léttlestrarhef

Léttlestrarbækurnar í bókaflokknum Lesum lipurt
eru ætlaðar öllum byrjendum í lestri. Þær henta
einnig sérlega vel nemendum sem fara sér hægt af
stað við le...

Léttlestrarbækurnar í bókaflokknum Lesum lipurt
eru ætlaðar öllum byrjendum í lestri. Þær henta
einnig sérlega vel nemendum sem fara sér hægt af
stað við lestrarnám eða eru áhugalitlir um
lestur. Farnar eru óhefðbundnar leiðir og
markmiðið er að þjálfa vel grundvallarfærni í
lestri. Textinn í bókunum er mjög léttur og
einfaldur í byrjun og mikið er um endurtekningar
sem gerir það að verkum að nemandinn finnur
fyrir getu sinni og sjálfstraust hans eykst.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt