Vörumynd

Ásbjörn RE 50 Saga togarans

Mikil endurnýjun er í gangi í Íslenska togaraflotanum og ísfiskstogarinn Ásbjörn RE sem kom til landsins1978, mun hætta veiðum núna í ár þegar að Engey RE mun leysa hann af hólmi. Þe...

Mikil endurnýjun er í gangi í Íslenska togaraflotanum og ísfiskstogarinn Ásbjörn RE sem kom til landsins1978, mun hætta veiðum núna í ár þegar að Engey RE mun leysa hann af hólmi. Þessi bók er saga Ásbjarnar RE frá því hann kom árið 1978 og til mars árið 2013. Sagan er rekin mánuð fyrir mánuð öll árin og eru aflatölur togarans tilgreindar hvern einasta mánuð öll árin. Sömuleiðis eru breytingar og slysfari tínt tíl. Höfundurinn hefur rekið síðuna www.aflafrettir.is í 10 ár samhliða söfnun aflatalna og söguskrifum um Ásbjörn RE.

Verslanir

  • Penninn
    Til á lager
    5.500 kr.
    Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt