Vörumynd

Máttur tengslanna

Bókin er sú fyrsta sem gefin er út á íslensku
þar sem umfjöllunarefnið er góð ráð og
árangusríkar leiðir við uppeldi barna sem alast
upp í kjör- og fósturfj...

Bókin er sú fyrsta sem gefin er út á íslensku
þar sem umfjöllunarefnið er góð ráð og
árangusríkar leiðir við uppeldi barna sem alast
upp í kjör- og fósturfjölskyldum. Höfundar
bókarinnar hafa áralanga reynslu af því að vinna
með ættleiddum börnum og fjölskyldum þeirra og
stunda auk þess rannsóknir á sviði
tengslamyndunar. Að ættleiða barn er einstök
upplifun í lífi hverrar fjölskyldu, upplifun sem
er jákvæð en getur um leið verið krefjandi.
Lykillinn að því að takast á við þau verkefni
sem fylgja ættleiðingunni felst í því að sinna
börnunum af nærgætni, virða forsögu þeirra og
bakgrunn og sýna þeim óendanlega væntumþykju og
skilning á þeim aðstæðum sem þau bjuggu við í
upphafi. Bókin getur aðstoðað við að:
Ì Byggja
upp kærleiksrík tengsl við ættleidda barnið eða
fósturbarnið.
Ì Takast á við hegðunarvandamál og
námsörðugleika með árangursríkum hætti.
Ì Aga
barnið á kærleiksríkan máta án þess að það
upplifi að því sé ógnað

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt