Vörumynd

Gljúfrasteinn - hús skáldsins

Gljúfrasteinn í Mosfellsdal var heimili Halldórs
Laxness í hálfa öld og þar er nú safn til
minningar um ævi hans og störf, með húsmunum,
bókum og listaverku...

Gljúfrasteinn í Mosfellsdal var heimili Halldórs
Laxness í hálfa öld og þar er nú safn til
minningar um ævi hans og störf, með húsmunum,
bókum og listaverkum úr eigu Halldórs og Auðar
konu hans. Húsið létu þau reisa á bernskuslóðum
Halldórs og fluttu þangað árið 1945.Hér er
sporum Nóbelsskáldsins fylgt frá vöggu til
grafar; heiman úr Mosfellsdal og út í veröldina,
út á stræti stórborganna vestan hafs og austan Í
og aftur heim í dalinn. Skáldferill Halldórs er
rakinn og sagt frá ritverkum hans, pólitískri
baráttu og innri átökum, sorgum og sigrum.
Einnig segir frá störfum Auðar, sem færri
þekkja, og hversdagslífi jafnt sem tyllidögum á
menningarheimili þeirra hjóna.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

 • Heimkaup
  Til á lager
  2.990 kr.
  Skoða
 • Penninn
  Til á lager
  3.111 kr.
  Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt