Hávamál geyma orð Óðins og skiptast í sex þætti
og þann þekktasta þeirra, Gestaþátt, hefur
Þórarinn Eldjárn endurort fyrir þessa bók.
Fjallað er um góða sið...
Hávamál geyma orð Óðins og skiptast í sex þætti
og þann þekktasta þeirra, Gestaþátt, hefur
Þórarinn Eldjárn endurort fyrir þessa bók.
Fjallað er um góða siði, hegðun og samskipti, og
meðal annars lögð áhersla á að rækta vináttuna,
meta gildi lífsins og huga að orðstír sínum.
Þetta er forn lífsspeki en það er margt sem
nútímamenn geta lært af henni og tilvalið fyrir
fullorðna að rifja upp spekina með ungviðið sér
við hlið.