Vörumynd

BigHero6 þrautabók

Þótt Hiro sé ungur að árum hefur hann hannað
ótrúlega flotta míkróbotta sem hann stjórnar með
huganum. En uppfinningin hans heillar marga og
áður en hann ve...

Þótt Hiro sé ungur að árum hefur hann hannað
ótrúlega flotta míkróbotta sem hann stjórnar með
huganum. En uppfinningin hans heillar marga og
áður en hann veit af er grímuklæddur óþokki,
Yokai, á eftir honum. Þá er gott að eiga góða
vini eins og Baymax, Fredda, Sítrónuhunang,
Wasabi og Gógó. Taktu fram blýant og penna og
leystu þruatir með hetjunum frá San Fransokyo!

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt