Vörumynd

Konur breyttu búháttum

Bókin Konur breyttu búháttum segir sögu
Mjólkurskólans sem stofnaður var árið 1900 á
Hvanneyri en var síðar fluttur að Hvítárvöllum
þar sem hann starfaði ti...

Bókin Konur breyttu búháttum segir sögu
Mjólkurskólans sem stofnaður var árið 1900 á
Hvanneyri en var síðar fluttur að Hvítárvöllum
þar sem hann starfaði til ársins 1918. Skólinn
menntaði stúlkur til mjólkuriðnaðar, og margar
þeirra stóðu síðan fyrir rjómabúunum er unnu
smjör til útflutnings. Mjólkurskólinn var fyrsta
sérhæfða menntastofnunin á sviði matvælafræða
hérlendis. Hann var ein fyrsta starfsmenntabraut
íslenskra kvenna og opnaði þeim, er hana fóru,
leið til frama og sjálfstæðis; liður í
jafnréttisbaráttu íslenskra kvenna að segja má.
Mjólkurskólinn bætti vinnubrögð við
mjólkurvinnslu og rjómabúin ýttu undir
félagslega hugsun og samvinnu bænda í
afurðavinnslu og Ísölu.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt