Vörumynd

Fíasól er flottust Hljóðbók

Fíasól er flottust er fjórða bókin um hina
hugmyndaríku og uppátækjasömu Fíusól, sem er níu
ára og á heima í Grænalundi í Grasabæ. Hún
lendir að venju í ótr...

Fíasól er flottust er fjórða bókin um hina
hugmyndaríku og uppátækjasömu Fíusól, sem er níu
ára og á heima í Grænalundi í Grasabæ. Hún
lendir að venju í ótrúlegum ævintýrum, meðal
annars í miklu sjóræningjarugli, kemst í kast
við eldklára jólasveina, fer í endalausa útilegu
og heldur upp á tækjalausa daginn. Sögurnar um
Fíusól og fjölskyldu hennar eru eftirlæti
íslenskra krakka og höfundurinn, Kristín Helga
Gunnarsdóttir, hefur unnið til margra verðlauna
fyrir þær og önnur verk sín.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt