Vörumynd

Loftslag

Loftslag efir svissneska höfuninn Max Frisch kom upphaflega út árið 1979. Sagan segir frá herra Geiser sem innilokaður er í þorpi sínu í Tessín-kantónu í Sviss vegna óveðurs og skriðu...

Loftslag efir svissneska höfuninn Max Frisch kom upphaflega út árið 1979. Sagan segir frá herra Geiser sem innilokaður er í þorpi sínu í Tessín-kantónu í Sviss vegna óveðurs og skriðufalla. Hann reynir í einangrun sinni að smíða sér mynd af heiminum með þeim bókakosti sem hann hefur. Sagan snýst um baráttu hans við tímann og gleymskuna, ekki aðeins hans eigin, heldur einnig skammsýni mannkyns þegar kemur að náttúrunni, höfuðskepnunni sem sigrar alltaf, hvað svo sem mannfólkið telur sig hafa afrekað.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt