Vörumynd

Þríleikur um það sem enginn

Óskar og bleikklædda konan, Herra Ibrahim og
blóm Kóransins og Milarepa allar saman í einni
bók. Áður gefið út í Neon. Óskar og bleikklædda
konan: Óskar er ...

Óskar og bleikklædda konan, Herra Ibrahim og
blóm Kóransins og Milarepa allar saman í einni
bók. Áður gefið út í Neon. Óskar og bleikklædda
konan: Óskar er með hvítblæði og meðferðin
gengur ekki vel. Hann er orðinn þreyttur á að
valda læknunum sífelldum vonbrigðum. Á
spítalanum kynnist hann Ömmu bleiku sem aftur
kynnir Óskar fyrir Guði og saman gera þau þrjú
kraftaverk úr síðustu dögum Óskars. Herra
Ibrahim og blóm Kóransins: Gyðingurinn Mómó
vingast við herra Ibrahim, arabakaupmanninn á
horninu. Mómó heitir honum því að fyrst hann
þurfi endilega að stela niðursuðudósum, steli
hann að minnsta kosti bara hjá herra Ibrahim.
Saman fara þessir vinir í stórkostlega ferð og
kynnast blómum Kóransins. Milarepa: Símon
dreymir á hverri nóttu að hann endurfæðist sem
Milarepa, kunnur tíbeskur einsetumaður. Milarepa
lagði fæð á frænda sinn og Símon segir sögu
þessara manna og upplifir hana um leið.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt