Vörumynd

Barnaskór 0-6 mánaða gulir/grænir

B A S T

Valentína Tinganelli er íslenski hönnuðurinn á bakvið vörumerkið Tinganelli Reykjavík. Hún er menntaður skó og fylgihluta hönnuður og kláraði námið sitt hjá IED í Róm með láði.

...

Valentína Tinganelli er íslenski hönnuðurinn á bakvið vörumerkið Tinganelli Reykjavík. Hún er menntaður skó og fylgihluta hönnuður og kláraði námið sitt hjá IED í Róm með láði.

Valentína hannar fylgihluti aðallega fyrir konur og hefur verið að bæta við vörum fyrir karla. Hún hefur verið að prufa sig áfram í barnavörum og er fyrsta barnavaran hennar þessir fallegu leðurskór með satín borða.
Skórnir eru handunnir úr fyrsta flokks lamba/rússkynsleðri og passar hún vel að hráefnið sé mjúkt og þæginlegt fyrir litlu krílin. Þeir eru handsaumaðir af henni hér á Íslandi, svo engin tvö skópör eru eins.
Einstaklega falleg fæðingar, babyshower eða skírnargjöf.
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt