Vörumynd

Framtíðin

Framtíðin er núna. Gott ef hún er ekki nú þegar
búin. Fortíð, nútíð og framtíð mætast í ljóðum
um Jóhönnu af Örk og svifbretti, Henry Ford og
Harrison Ford,...

Framtíðin er núna. Gott ef hún er ekki nú þegar
búin. Fortíð, nútíð og framtíð mætast í ljóðum
um Jóhönnu af Örk og svifbretti, Henry Ford og
Harrison Ford, Sarajevo og Krímskagann,
gullgerðarlist og dróna, ambögur og amöbur, Guð
og Evrópusambandið, Júpíter og Chernobyl.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt