Vörumynd

Biblían - kilja

Nýja útgáfan er tæpar 1900 síður en í afar léttu
og þægilegu broti sem fer vel í hendi.
Biblían,
höfuðtrúarrit kristinna manna og sú bók sem mest
hefur mótað vestræna menningu, er nú fáanleg í
fallegri kiljuútgáfu. Markmið hennar er að gera
texta Biblíunnar sem aðgengilegastan flestum Í
ekki síst ungu fólki og öðrum s...

Nýja útgáfan er tæpar 1900 síður en í afar léttu
og þægilegu broti sem fer vel í hendi.
Biblían,
höfuðtrúarrit kristinna manna og sú bók sem mest
hefur mótað vestræna menningu, er nú fáanleg í
fallegri kiljuútgáfu. Markmið hennar er að gera
texta Biblíunnar sem aðgengilegastan flestum Í
ekki síst ungu fólki og öðrum sem vilja kynna
sér boðskap hennar og sögu.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt