Vörumynd

Kaupmannahöfn sem höfuðborg

Kaupmannahöfn við Eyrarsund var höfuðborg
Íslands í nær 500 ár, frá miðri 15. öld til 1.
des. 1918. Saga borgarinnar sem höfuðborgar
Íslands hefur ekki veri...

Kaupmannahöfn við Eyrarsund var höfuðborg
Íslands í nær 500 ár, frá miðri 15. öld til 1.
des. 1918. Saga borgarinnar sem höfuðborgar
Íslands hefur ekki verið sögð fyrr í heild.
Hún er rakin í tveimur glæsilegum bindum, ríkulega
myndskreyttum. Þessi mikla samskiptasaga er sögð
á ljósan og skilmerkilegan hátt og margt kemur
hér fram sem áhugafólki um sögu Íslands og
Danmerkur mun þykja fengur að.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt