Vörumynd

Af ást til heimsins-kilja

AF

Hannah Arendt (1906-1975) er í hópi merkustu
stjórnmálaheimspekinga 20. aldar. Hún fæddist í
Þýskalandi en flúði til Bandaríkjanna 1941.
Eftir hamfarir sein...

Hannah Arendt (1906-1975) er í hópi merkustu
stjórnmálaheimspekinga 20. aldar. Hún fæddist í
Þýskalandi en flúði til Bandaríkjanna 1941.
Eftir hamfarir seinni heimstyrjaldar varð hún
fyrst til að gera ítarlega rannsókn á
hugmyndafræði alræðis í nasisma og
stalínisma.

Meginviðfangsefni Hönnuh Arendt er
að greina ástæðurnar fyrir hruni ríkjandi
hugmyndakerfa og kreppu í stjórnmálum. Hún spyr
m.a. hvers vegna heimspekin veitir ekki meira
viðnám gegn alræðisstjórnarfari en raun ber
vitni og leitar svara í sögu hennar. Í leit
sinni kemst hú m.a. að því að allt frá fornöld
hafi margir helstu heimspekingar Vesturlanda
einblínt á ást á visku og fræðilega þekkingu og
verið fráhverfir veraldlegri pólitík. Að dómi
Arendt er ekki aðeins þörf á visku heldur ekki
síður á ást til heimsins, sem komi fram í
margbreytilegri pólitískri þátttöku.

Verslanir

  • Penninn
    Til á lager
    4.045 kr.
    Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt