Vörumynd

Útkall Reiðarslag í Eyjum

Útkall

Hér er fjallað um strand belgíska togarans Pelagusar á Heimaey í janúar 1984. Eyjamenn bjarga sex skipbrotsmönnum á ævintýralegan hátt áður en einn dramatískasti atburður í íslenskri ...

Hér er fjallað um strand belgíska togarans Pelagusar á Heimaey í janúar 1984. Eyjamenn bjarga sex skipbrotsmönnum á ævintýralegan hátt áður en einn dramatískasti atburður í íslenskri björgunarsögu á sér stað - þegar heilsugæslulæknir og hjálparsveitarmaður hætta lífi sínu við að reyna að koma síðasta sjómanninum til bjargar.
Útkallsbækur Óttars Sveinssonar hafa í 24 ár í röð verið eitt vinsælasta lesefni Íslendinga sem leggja þær ekki frá sér fyrr en að lestri loknum.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt