Vörumynd

Gestgjafinn

Gestgjafinn er tímarit um mat og vín fyrir
áhugafólk um matargerð og um allt sem því
tengist, hvort sem um er að ræða hvunndagsmat
eða veislumat. Aðaláhersl...

Gestgjafinn er tímarit um mat og vín fyrir
áhugafólk um matargerð og um allt sem því
tengist, hvort sem um er að ræða hvunndagsmat
eða veislumat. Aðaláherslan er á einfalda
matargerð þótt hátíðir og tyllidagar gefi
tilefni til flóknari matargerðar og þá er þeirri
þörf svalað. Í blaðinu er að finna óteljandi
uppskriftir og allskonar fróðleik um hráefni,
aðferðir og nýjungar kynntar, veitingahús og
hvaðeina sem viðkemur matar og vínmenningu.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt