Vörumynd

Corsair Carbide 270R kassi

Carbide

Harðgerður
stílhreinn
Einfaldur
Carbide 270R er stílhreinn, traustur og einfaldur kassi fyrir hágæða vélar
Auðvelt er að byggja í honum með einföldu en sniðugu innvolsinu
Hægt er...

Harðgerður
stílhreinn
Einfaldur
Carbide 270R er stílhreinn, traustur og einfaldur kassi fyrir hágæða vélar
Auðvelt er að byggja í honum með einföldu en sniðugu innvolsinu
Hægt er að koma fyrir allt að 360mm vatnskælingu fyrir í kassanum
Nóg rými er fyrir auka drif í sterku stál diskahillum í 270R
Það eru 2x USB 3.0 port og hljóðtengi að framan

Almennar upplýsingar

Skjákortslengd 370mm
Aflgjafalengd 225mm
Örgjörvakæling 170mm
Uppfærsluraufar 7
Drif (x2) 3.5in (x2) 2.5in
stærðarflokkur Mid-Tower
Kassagluggi Stál
Corsair Link NEi
Efni Stál
Vatnskælingar 120mm; 240mm; 360mm
Corsair vökvakælingar H55, H60, H75, H80i, H90, H100i, H105, H110
Aflgjafi ATX
Þyngd 7.12kg
3.5" drif 2
2.5" drif 2
Móðurborðsstuðningur Mini-ITX, MicroATX, ATX

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt