Vörumynd

VITRA - Eames Lounge Chair, kirsuberjaviður

Eames Lounge hægindastóllin ásamt skemli er án efa ein þekktasta hönnun Eames hjónana, en stóllinn var fyrst framleiddur árið 1956. Á þessari útgáfu er viðarskelin úr kirsuberjavið. H...

Eames Lounge hægindastóllin ásamt skemli er án efa ein þekktasta hönnun Eames hjónana, en stóllinn var fyrst framleiddur árið 1956. Á þessari útgáfu er viðarskelin úr kirsuberjavið. Hægt er að velja um nokkra liti á leðri.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt