Vörumynd

ASRock X399 Taichi ATX AMD TR4 móðurborð

Asrock

Hið fullkomna jafnvægi á verði og tengieiginleikum. Borð sem er hlaðið öllum helstu tengjum sem þú getur hugsað þér. Allt frá kunnuglegum SATA3 og USB3.0 tengjum í nýstárlegri M.2 Ultra og USB3.1...

Hið fullkomna jafnvægi á verði og tengieiginleikum. Borð sem er hlaðið öllum helstu tengjum sem þú getur hugsað þér. Allt frá kunnuglegum SATA3 og USB3.0 tengjum í nýstárlegri M.2 Ultra og USB3.1 og framtíðarlegu U.2 tengi. Fullkomin hljóðlausn með sérvöldum þéttum og innbyggt þráðlaust AC netkort með Bluetooth auka enn frekar á notkunarmöguleika borðsins. Hvort sem um er að ræða harðkjarna gagnavinnslu, margmiðlunarvinnslu eða sýndarvélakeyrslu þá er þetta fullkomna borðið fyrir þig.

Tenging örgjörva við móðurborð, þarf að vera eins á móðurborði og örgjörva

Breidd og lengd móðurborðs í cm

Fjöldi og gerð annara disktengja.

Möguleikar á að láta marga diska vinna saman ýmist til að auka öryggi gagna (RAID 1 eða 5), til að hámarka afköst (RAID 0) eða hvort tveggja (RAID 0+1)

Sér um hljóðið fyrir tölvuna

Gamall samskiptastaðall, notaður af ýmsum eldri tækjum

Hausar fyrir RGB lýsingu.

Almennar upplýsingar

Framleiðandi ASRock
Tegundarheiti X399 Taichi
SökkullTenging örgjörva við móðurborð, þarf að vera eins á móðurborði og örgjörva TR4
KubbasettSér um samskipti örgjörvans við aðra hluti tölvunar AMD X399
ÖrgjörvastuðningurSegir til um hvaða tegundir örgjörva ganga í móðurborðið Ryzen Threadripper
Stærðarformýmist ATX eða µATX, µATX-borð eru minni um sig, með færri tengjum en komast líka fyrir í minni kössum ATX
Stærð borðsBreidd og lengd móðurborðs í cm 30,5x24,4cm
SkjákortsraufFlest öll móðurborð hafa eina eða fleiri raufar sem eru sérstaklega ætlaðar fyrir skjákort. Í dag eru tveir staðlar af raufum í gangi: AGP4x/8x - Eldri staðallinn sem er ört að hverfa af sjónarsviðinu PCI-Express 16x - Nýrri og öflugri staðall sem er að verða allsráðandi Passa þarf upp á að móðurborðið sé með rauf sem passar við það tengiviðmót sem er á skjákortinu sem maður ætlar að setja í það. 4 PCI-Express 16x (16+16+8+8)
MinnisstaðallVinnsluminni í tölvum í dag eru ýmist 184-pinna DDR, 240-pinna DDR2 eða 240-pinna DDR3 DDR4-3600+(OC)/3200(OC)/2933(OC)/2800(OC)/2667/2400/2133
Fjöldi minnisraufaFjöldi minnisraufa á móðurborðinu 8 x DDR4 (240 pinna)
Hámarks minniMesta magn vinnsluminnis sem kemst fyrir á móðurborðinu í einu. 128GB
SATA-tengiFjöldi SATA tengja á móðurborðinu, SATA er nýr staðall fyrir harða diska og önnur drif sem býður upp á meiri fluttningshraða en IDE staðallinn og notar grennri kapla. 8 x SATA3 (X399)
Önnur disktengi Fjöldi og gerð annara disktengja. 3 x M.2 Ultra (32Gb/s) og 1 x U.2 (32Gb/s)
RAID stuðningur Möguleikar á að láta marga diska vinna saman ýmist til að auka öryggi gagna (RAID 1 eða 5), til að hámarka afköst (RAID 0) eða hvort tveggja (RAID 0+1) 0, 1 & 0+1 (X399)
Innbyggt hljóðkortSér um hljóðið fyrir tölvuna ALC1220 (7.1) með TI NE5532 Premium Headset Amplifier, Purity Sound 4
Innbyggt netkortNetkortið er notað til að tengjast öðrum tölvum eða til að tengja tölvuna við internetið gegnum router 10/100/1000Mbps (Intel® I211AT)
Auka-netkortTil að hafa möguleika á að tengja tölvuna við fleiri en eina tölvu í einu 10/100/1000Mbps (Intel® I211AT) + Intel® 802.11ac WiFi
USB-tengiAlgengasti útværi tengi-staðallinn í dag, USB2.0 hefur fluttningsgetu upp á 480Mbps en USB1.1 getur flutt 12Mbps. 16 x USB tengi (4 x USB2.0, 4 á borði, 12 x USB3.0, 8 að aftan og 4 á borði og 2 x USB3.1 (A+C) að aftan)
Hljóðkorts-tengiFjöldi tengja fyrir hljóð á móðurborðinu, bæði út og inngangar 5 mini-jack tengi
S/PDIF útStafrænn útgangur fyrir hljóð 1 x optical
COM-tengiGamall samskiptastaðall, notaður af ýmsum eldri tækjum innvær haus
RGB tengi Hausar fyrir RGB lýsingu. 2 x 4-pin RGB
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt