Vörumynd

SOLGUL vagga með svampdýnu

IKEA

Um vöruna

Stærð og hæð vöggunnar gerir þér kleift að hafa hana nálægt rúminu þínu þannig að þú getir teygt þig í barnið þegar það vaknar.

Hér sefur barnið þitt öruggum og þægilegum...

Um vöruna

Stærð og hæð vöggunnar gerir þér kleift að hafa hana nálægt rúminu þínu þannig að þú getir teygt þig í barnið þegar það vaknar.

Hér sefur barnið þitt öruggum og þægilegum svefni þar sem við höfum ítarlega rannsakað hreyfingar og halla vöggunnar og fylgt eftir ströngustu öryggiskröfum um stöðugleika og styrk.

Þú getur læst grindinni með litlu festingunum til að stilla vögguna.

Mál vöru

Lengd: 84 cm

Breidd: 66 cm

Hæð: 53 cm

Lengd dýnu: 81 cm

Breidd dýnu: 50 cm

Gott að vita

Fyrir ungbörn að fimm mánaða aldri eða þar til þau geta farið upp á fjórar fætur.

Merking á gafli vöggunnar gefur til kynna hámarksþykkt dýnunnar.

Meðhöndlun

Áklæði: Má þvo í vél við hámark 40°C, venjulegur þvottur.

Má ekki setja í klór.

Má ekki setja í þurrkara.

Straujaðu við hámark 100°C.

Má ekki þurrhreinsa.

Hönnuður

IKEA of Sweden

Efni

Efri hliðarlisti/ Neðri hliðarlisti/ Rimlar/ Fótur/ Efri höfuð/fótagafl/ Neðri höfuð/fótagafl/ Sveigar: Gegnheilt beyki, Akrýlmálning

Rúmgafl: Trefjaplata, Pappírsþynna

Rúmbotn: Formpressaður krossviður, Glærlakkað

Stoð: Gegnheilt beyki, Glærlakkað

Textílborði: 100% pólýester, 100% pólýetýlen

Dýnuver: 65% pólýester, 35% bómull

Fylling: Pólýúretansvampur 28 kg/m³

Dýnuver: 65%% pólýester, 35%% bómull

Mál pakkninga

Pakki númer: 1
Lengd: 83 cm
Breidd: 54 cm
Hæð: 13 cm
Þvermál: -
Nettó þyngd: 8.34 kg
Heildarþyngd: 11.40 kg
Heildarrúmtak: 56.3 l

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt