Jólin koma eftir Jóhannes úr Kötlum með
myndskreytingum Tryggva Magnússonar er
alvinsælasta ljóða- og jólabók sem gefin hefur
verið út handa íslenskum börnum. Hún er prentuð
aftur og aftur enda nauðsynlegt að rifja upp
einkenni jólasveinanna, Grýlu og jólakattarins á
hverjum jólum.
Kvæðin heita ³Jólin komaÊ,
³...
Jólin koma eftir Jóhannes úr Kötlum með
myndskreytingum Tryggva Magnússonar er
alvinsælasta ljóða- og jólabók sem gefin hefur
verið út handa íslenskum börnum. Hún er prentuð
aftur og aftur enda nauðsynlegt að rifja upp
einkenni jólasveinanna, Grýlu og jólakattarins á
hverjum jólum.
Kvæðin heita ³Jólin komaÊ,
³JólasveinarnirÊ, ³GrýlukvæðiÊ, ³JólakötturinnÊ
og ³JólabarniðÊ.
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.