Ilmolíulampar - Zolo

Sms

Hringja

Tölvupóstur

Upplýsingar

ZOLO & CO er lítið fjölskyldufyrirtæki í Keflavík.

Falleg & öðruvísi gjafavara, ilmolíulampar, ilmolíur, ilmkerti, koddasprey & ilmstangir í miklu úrvali.

Ilmolíulamparnir okkar eru alveg einstakir. Þeir eru fyrst og fremst rakatæki - hreinsun á lofti - ilmgjafi, ef vill - jónatæki og svo síðast en ekki síst,lítið fallegt ljós.

Frí sending á pósthús og í póstbox þegar verslað er fyrir 7.000 kr og meira.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt