Boutique hótel með bar, heilsulind, funda- og veislurými

Þingholt by Center Hotels

Þingholtsstræti 3-5, 101 Reykjavík

Kennitala: 450905-1430

Opið allan sólarhringinn

Þingholtsstræti 3-5, 101 Reykjavík

Þingholt by Center Hotels

Sms

Hringja

Tölvupóstur

Opið allan sólarhringinn

Þingholt by Center Hotels

Þingholt er boutique hótel staðsett á Þingholtsstræti. Hótelið er einstaklega glæsilegt hannað með áherslu á nútíma hönnun. Þema hönnunarinnar er íslensk náttúra með náttúrulegum litum, hrauni og fossum. Á hótelinu eru 52 glæsilega hönnuð herbergi sem öll hafa þráðlaust net, flatskjá, mini bar, hárþurrku og síma. Ísafold Lounge & Bar er staðsett á hótelinu þar sem finna má gott úrval af drykkjum ásamt Happy Hour alla daga frá 16:00 til 18:00. Í heilsulindinni Ísafold spa er heitur pottur og gufubað. Á hótelinu er fundarsalur ásamt veislurými. Morgunverður er í boði frá 07:00 - 10:00. Hann er innifalinn fyrir gesti sem bóka beint í gegnum heimasíðu hótelsins.

Sími: 595 8530 / Heimilisfang: Þingholtsstræti 3-5, 101 Reykjavík / Sjá hótel.