Flúðaskóli - virðing, vitneskja

Flúðaskóli

Sms

Hringja

Tölvupóstur

Upplýsingasíða

Flúðaskóli er einsetinn dreifbýlisskóli fyrir nemendur í 1. – 10. bekk. Skólinn er

safnskóli fyrir nemendur í 8., 9. og 10. bekk úr Hrunamannahreppi og Skeiða- og

Gnúpverjahreppi.


Einkunnarorð skólans eru Virðing – Vitneskja og leggur starfsfólk skólans metnað

sinn í að framfylgja þeim.

Flúðaskóli leggur áherslu á útikennslu og tengsl við samfélagið. 

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt