Stórhöfða 17, 110 Reykjavík

Veitingahús Nings

Sms

Hringja

Tölvupóstur

Um Nings

Nings veitingahús var stofnað árið 1991 og er staðsett í Reykjavík við Suðurlandsbraut, Stórhöfða og í Kópavogi við Hlíðasmára. Nings er rekið af Íslendingum en Austurlandabúar sjá um matargerðina.Nings sérhæfir sig í asískri matargerð Kína, Malasíu, Thailandi, Víetnam og Filipseyjar.

Á veitingahúsi Nings starfar fólk frá flestum Asíulöndum, meistari okkar er herra Ning De Jesus sem er frá Filipseyjum, hann kom til Íslands fyrir ca 25 árum og hóf að kenna og innleiða asíska matargerð og matarvenjur.

Veisluþjónusta

Veitingahús Nings eru rekin af íslenskum fagmönnum. Hjá fyrirtækinu starfa íslenskir matreiðslumeistarar með áralanga reynslu af hvers kyns veislum og uppákomum. Asískir matreiðslumeistarar fyrirtækisins koma frá Kína, Filippseyjum og Malasíu. Allir hafa þeir langa reynslu, sumir koma frá bestu hótelum Asíu.
 

Þessi blanda íslensks verk- og hugvits og asískrar íhaldssemi og hefða eru þín trygging fyrir góðri veislu. Hafðu samband í síma 588 9899 einnig er hægt að senda póst á nings@nings.is og fá verðtilboð og ráðleggingar um þína veislu.