Hjálpar fullorðnum köttum að takast á við öldrunareinkennin. Styður við vitræna virkni, liðleika og takmarka oxunarálag með L-tryptófan, EPA/DHA fitusýrum og andoxunarefnum.
Inniheldur blöndu af andoxunarefnunum, fjólfenólum og lýkógeni ásamt grænu tei, sem vinna að því að hlutle…
Hjálpar fullorðnum köttum að takast á við öldrunareinkennin. Styður við vitræna virkni, liðleika og takmarka oxunarálag með L-tryptófan, EPA/DHA fitusýrum og andoxunarefnum.
Inniheldur blöndu af andoxunarefnunum, fjólfenólum og lýkógeni ásamt grænu tei, sem vinna að því að hlutleysa sindurefni og minnka þar með skaðleg áhrif þeirra.
Ýtir undir matarlyst með einstaklega bragðgóðri formúlu.
Áferð fóðurkúlanna gerir þær auðtyggjanlegar og aðstoða þar með köttinn við að halda góðri tannheilsu.
Stuðlar að bættri nýrnastarfsemi eldri katta með lægra magni fosfórs.
Stuðlar að heilbrigðari liðum með blöndu af fitusýrum (EPA/DHA), glúkósamíni og kondróítíni.
Prótein: 30% - Fita: 19% - Trefjar: 4.4% - Fosfór: 0.6% - Per kg: Ómega- 3 fitusýrur: 10.9 g - Licopene 8 mg.
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.