Froður eru frábærar til að nota í forþvotti fyrir snertilausan þvott fyrir lítið skítuga (en vel varða) bíla. Þykk snjófroða fær lengri tíma til að vinna á lakkinu heldur en venjuleg bílasápa. (Athugið að sérstakar snjófroðubyssur eru þarfar fyrir bestu útkomuna, en sumar venjulegar froðubyssur gætu verið nægilegar.)
Apple iFoam er pH-hlutlaus til að vernda bónhúðina og hjálpar til við að lo…
Froður eru frábærar til að nota í forþvotti fyrir snertilausan þvott fyrir lítið skítuga (en vel varða) bíla. Þykk snjófroða fær lengri tíma til að vinna á lakkinu heldur en venjuleg bílasápa. (Athugið að sérstakar snjófroðubyssur eru þarfar fyrir bestu útkomuna, en sumar venjulegar froðubyssur gætu verið nægilegar.)
Apple iFoam er pH-hlutlaus til að vernda bónhúðina og hjálpar til við að losa og mýkja skítinn á bílnum FYRIR handþvott.
Apple iFoam uppskriftin er byggð á sápum frá Dodo Juice sem hlotið hafa verðlaun, er fullkomlega umhverfisvæn og lyktar af ferskum eplum. Með öðrum orðum, Apple iFoam er snjófroða sem vinnur þær allar.
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.