Vörumynd

CBD Skinn Olía

Æsir Cannabidiol
Lýsing

250mg CBD í 227ml

CBD skinn olían okkar róar, nærir og vökvar húðina af alúð og kærleik. Olían rennur ljúflega á húðina og viðheldur heilbrigði hennar.

Má löðra á sig í einrúmi en er jafnvel betri í góðum félagsskap.

Notkun

Við mælum með daglegri notkun eftir sturtu/bað. Skinn olían er tilvalin sem nuddolía með sína heilandi, bólg…

Lýsing

250mg CBD í 227ml

CBD skinn olían okkar róar, nærir og vökvar húðina af alúð og kærleik. Olían rennur ljúflega á húðina og viðheldur heilbrigði hennar.

Má löðra á sig í einrúmi en er jafnvel betri í góðum félagsskap.

Notkun

Við mælum með daglegri notkun eftir sturtu/bað. Skinn olían er tilvalin sem nuddolía með sína heilandi, bólgueyðandi og græðandi eiginleika. Best er að bera olíuna á líkamann og nudda inn í húðina.

Gott er að veita þurrum svæðum sérstaklega athygli, sem og ástvinum.

Innihaldsefni

Mineral Oil, Helianthus Annuus (Sunflower ) Seed Oil, Carthamus Tinctorius (Safflower) Oil, Caprylic Capric Triglycerides, Sesamum Indicum (Sesame) Seed Oil, Simmondsia Chinensis (Jojoba) Seed Oil, Olea Europaea (Olive) Oil, Cannabis Sativa (Hemp) Oil Extract, Tocopherol (Vitamin E), Beta-Carotene (Vitamin A)

Vörurnar okkar eru rannsakaðar og af óháðri rannsóknarstofu til að tryggja gæði auka traust og tryggja gagnsæi.

Verslaðu hér

  • Æsir CBD & Skincare 774 2424 Hverfisgötu 39, 101 Reykjavík

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.