Ilmurinn 1805 fékk nafn sitt til heiðurs árinu sem William Francis Truefitt opnaði stofu sína sem síðar varð Truefitt & Hill. Ilmurinn sjálfur byggir á ilm sem blandaður var um miðja 19. öld fyrir Viscount Palmerston, einn af forsætisráðherrum Bretlands í tíð Viktoríu drottningar.
Ilmar eins og frískandi hafgola sem studd er af moskus og amber í bland við lilju og jasmínu (sem einnig ber…
Ilmurinn 1805 fékk nafn sitt til heiðurs árinu sem William Francis Truefitt opnaði stofu sína sem síðar varð Truefitt & Hill. Ilmurinn sjálfur byggir á ilm sem blandaður var um miðja 19. öld fyrir Viscount Palmerston, einn af forsætisráðherrum Bretlands í tíð Viktoríu drottningar.
Ilmar eins og frískandi hafgola sem studd er af moskus og amber í bland við lilju og jasmínu (sem einnig ber heitið sækóróna sem er mjög svo viðeigandi fyrir þennan ilm).
100ml og 50ml
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.