Vörumynd

COROS APEX 2 úr - svart

Stærð:  43 x 42,8 x 12,8 mm Skjástærð og upplausn:  240 x 240 (64 litir) Tegund skjás:  LCD (bæði hægt að nota sem snertiskjá eða með stýrihnöppum á hliðinni) Þyngd: 53 g með silicon bandi og 42 g með nylon bandi Umgjörð utan um skjá: Titanium Efni í skjá: Sapphire gler Umgjörð:  Titanium Efni í ól:  Sílíkon Rafhlöðuending: - 13 dagar í reglulegri notkun- 40 klst. í GPS notkun Hleðslutími:  Mi…
Stærð:  43 x 42,8 x 12,8 mm Skjástærð og upplausn:  240 x 240 (64 litir) Tegund skjás:  LCD (bæði hægt að nota sem snertiskjá eða með stýrihnöppum á hliðinni) Þyngd: 53 g með silicon bandi og 42 g með nylon bandi Umgjörð utan um skjá: Titanium Efni í skjá: Sapphire gler Umgjörð:  Titanium Efni í ól:  Sílíkon Rafhlöðuending: - 13 dagar í reglulegri notkun- 40 klst. í GPS notkun Hleðslutími:  Minna en 2 klst. Vatnsvörn (dýpt): 100 m Tengimöguleikar: Bluetooth Tenging við síma: Bluetooth / WiFi Búnaður:  Hjartsláttarmælir, svefnmælir, hröðun (Accelerometer), snúður (3-Axis Gyroscope), áttaviti (3-Axis Compass), hæðarmælir, optical pulse oximeter, electrocardiogram sensor, hægt að stýra myndavélum, tónlist, HRV index, hægt að finna símann ef hann týnist o.fl. Líkamsþjálfun: Hlaup, hlaupabretti, utanvegahlaup, hlaup á braut, fjallganga, ganga, þríþraut, hjólreiðar, þrekhjól, fjallaklifur, sund, sjósund, skíði, snjóbretti, gönguskíði, fjallaskíði, styrkur, líkamsrækt með GPS, líkamsrækt í sal, fjölsport, sjóbretti, Litur: Svart Úrið sem lærir á þig COROS hefur hannað snjallkerfi sem lærir inn á þína skreflengd. Þegar þú hleypur úti þá lærir úrið þinn hlaupatakt og getur þannig betur áætlað vegalengd sem hlaupin er á hlaupabretti eða þar sem GPS merki er lélegt eins og t.d. í undirgöngum. Hlaup á braut Hefðbundin hlaupabraut er 400 m. Flest GPS úr eiga erfitt með að mæla rétta vegalengd þegar hlaupið er á braut. Með hlaupabrautarstillingunni frá Coros er tryggt að æfing þín sé rétt skráð óháð því á hvaða braut þú hleypur. Engin þörf lengur á að laga vegalengdina til eftir á, úrið sér um að gera þetta rétt í fyrstu tilraun. Háþróuð greining á æfingunni COROS appið er háþróað, mjög einfalt frábært og í notkun. Coros appið gefur þér fullkomna grafíska greiningu á æfingunni, þar á meðal: VO2 max, mat á endurheimt, hraðaþröskuld (threshold pace), æfingaálag síðustu 7 daga, heilsustuðul og margt fleira. Að auki getur þú tengt appið þínu uppáhalds æfingakerfi eins og Strava eða TrainingPeaks og fengið allar æfingar sjálfkrafa þangað yfir.

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.