Vörumynd

Flapjack Black Forest Lífrænt

Unknown

Flapjack Black Forest Lífrænt

TORQ Explore Flapjacks eru mjúk og bragðgóð stykki og eru lífræn, ásamt því að henta grænkerum (vegan) og þeim sem kjósa plöntumiðað mataræði. Lífræn vottun Soil association þýðir að hráefnin sem notuð eru í stykkjunum eru góð og heilnæm, laus við varnarefni og önnur efni sem notuð eru í nútíma landbúnaði.

TORQ Explore Flapjack uppfyllir kröfur um heilbrigt o…

Flapjack Black Forest Lífrænt

TORQ Explore Flapjacks eru mjúk og bragðgóð stykki og eru lífræn, ásamt því að henta grænkerum (vegan) og þeim sem kjósa plöntumiðað mataræði. Lífræn vottun Soil association þýðir að hráefnin sem notuð eru í stykkjunum eru góð og heilnæm, laus við varnarefni og önnur efni sem notuð eru í nútíma landbúnaði.

TORQ Explore Flapjack uppfyllir kröfur um heilbrigt og náttúrulegt snarl og hentar hvenær sem er sólarhringsins. Stykkin eru frábært til að taka með þér í næsta ævintýri, hvar sem það gæti verið.

Verslaðu hér

  • Leanbody
    Leanbody ehf 533 2616 Álfheimum 74, 104 Reykjavík

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.