Við hjá IKEA elskum að þróa vörur sem hægt er að nota saman á snjallan máta. Þess vegna passa TROFAST kassarnir undir lokin í borðinu. Barnið nær því auðveldlega í dótið sitt – og getur tekið til á augabragði!
Við hjá IKEA elskum að þróa vörur sem hægt er að nota saman á snjallan máta. Þess vegna passa TROFAST kassarnir undir lokin í borðinu. Barnið nær því auðveldlega í dótið sitt – og getur tekið til á augabragði!