Vörumynd

Flutter Stutterma Samfella Pink Clay | Stærðir 3 mán - 2 ára

susukoshi ススコシ

Falleg stutterma flutter samfella með pífum úr mjúkum lífrænni bómull, tilvalin fyrir viðkvæma húð barnsins. Smellur eru á samfellunni til að auðvelda fata- og bleyjuskipti. Flíkin er hönnuð fyrir daglega notkun með þægindi barnsins að leiðarljósi. Hér í bleikum lit.


Efni:
95% lífrænt vottaður bómull
5% teygjanlegt efni (e. elastane)
Lífrænt litarefni

Þvottaleið…

Falleg stutterma flutter samfella með pífum úr mjúkum lífrænni bómull, tilvalin fyrir viðkvæma húð barnsins. Smellur eru á samfellunni til að auðvelda fata- og bleyjuskipti. Flíkin er hönnuð fyrir daglega notkun með þægindi barnsins að leiðarljósi. Hér í bleikum lit.


Efni:
95% lífrænt vottaður bómull
5% teygjanlegt efni (e. elastane)
Lífrænt litarefni

Þvottaleiðbeiningar: Þvo við lágt hitasig á lágum snúning. Ekki er mælt með því að nota bleikingarefni. Má setja í þurrkara á lágum hita.


* Hafðu vinsamlegast í huga að myndir geta verið eilítið frábrugðnar hvað lit varðar vegna lýsingarinnar við myndatöku.


susukoshi ススコシ er innblásið af japanskri hönnun og arkitektúr. Markmið vörumerkisins er að einblína á mikilvægi þess að halda siðferðilegri og sjálfbærri framleiðslu og á sama tíma halda henni í hógværð.

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.